Verður Óli Stef í Final Four?

Óli Stef hefur tekið fram skóna að nýju og mun leika með danska liðinu Kolding, sem Aron Kristjánsson þjálfar, í Meistaradeildinni.

Það er því möguleiki að Óli muni spila í Final Four í Köln í lok maí.

Snilli Sport er með ferðir á Final Four þar sem líklega verður súpa af íslenskum þjálfurum og leikmönnum.

Fá sæti eru eftir en upplýsingar má nálgast hér:

Ferð á Final Four

Finalfour borði_2015_en