Um okkur

Snilli Sport ehf er ferðaskrifstofa sem selur og skipuleggur íþrótta- afreks- og þjálfunar ferðir hérlendis og erlendis.

 

Fyrirtækið hefur göfugan tilgang, þ.e. að efla afreks kennslu og fjölbreytni í íþróttaþjálfun. Fyrst um sinn mun handbolti vera í forgrunni.

1651

Framkvæmdastjóri Snilli Sport ehf er Jóhann G. Jóhannsson.

Jóhann hefur starfað sem verkefnastjóri hjá HSÍ og hefur skipulagt uppákomur í yfir 10 ár. Hann hefur unnið fyrir öll stærstu fyrirtæki landsins ásamt bæjum og kaupstöðum.

Hann hefur einnig framleitt kvikmyndir og útvarps- og sjónvarpsþætti.