Þá eru fyrst 7 sætin seld!

Þá eru fyrstu 7 sætin seld í ferðina 3.-6. okt. Það er mikið um fyrirspurnir og greinilega mikill spenningur fyrir að fara til Barcelona í hitann, menninguna og íþróttirnar.
Seinni ferðin verður 17.-20. okt en þá er vetrarfrí á höfuðborgarsvæðinu og því tilvalið að taka börnin með.

Barcelona augl 17-20 m verði