Guðjón Valur í spænsku blöðunum!

Mikil umfjöllun hefur verið um landsliðsfyrirliðann í spænsku blöðunum.
Mikil eftirvænting er fyrir komandi leiktíð. Nú er bara að rifja upp spænskuna frá menntaskólaárunum og byrja að þýða!

IMG_7476.JPG

Hér er greinin á netinu:

http://www.mundodeportivo.com/20140804/balonmano/sigurdsson-otra-centella-del-gol_54412741874.html