Ferð á Final Four í Köln

8liða final fourÞá er búið að draga í meistaradeildinni og leikið verður 8.-12. apríl og seinni umferðin er 15.-19. apríl. Hér eru liðin sem berjast um þau fjögur sæti sem eru í boði í þetta gífurlega handboltapartý í Köln:

RK Zagreb – FCB Handbol
RK Vardar – Vive Tauron Kielce
PSG Handball – MKB Veszprém KC
Pick Szeged Kézilabdacsapat – THW Kiel

Þeir sem hafa áhuga á að fara á Final Four í Köln geta kynnt sér ferðina með því að smella á linkinn fyrir neðan. Aðeins nokkur sæti eru eftir:

Finalfour borði_2015_en