Fáir miðar eftir á Final 4 í Köln

kopf_2017_en

Fáir miðar eftir í ferð á Final 4 í Köln 2017

Snilli Sport er Official Ticket Partner á Final 4

Aðeins fáir miðar eru eftir í ferð á Final 4 í Köln. Hópar hafa verið að bóka og það lítur út fyrir að það seljist upp fyrir jól.

 

Verð frá aðeins 139.900kr*cl_velux_final4_logo_vertical_rgb

4* hótel á frábærum stað með morgunmat, flug, ferðir og miðar á alla leiki. Hægt er að hanna ferð í samstarfi við Snilli Sport.

Sjáið bestu félagsliði í heimi spila besta handbolta í heimi með bestu leikmönnum í heimi!

Heil helgi sneisafull af handbolta, skemmtun og gleði.

kielce-fanskielce-champs-2016vesprem-fans